Borgarbókasafn Reykjavíkur

Borgarbókasafn Reykjavíkur

9 Followers 9 Followers
Perfil
Episodios Show
 • Hlaðvarp Borgarbókasafnsins
  Hlaðvarp Borgarbókasafnsins
  Categoría: Cultura
  35 Episodios
  Hlaðvarp Borgarbókasafnsins hóf göngu sína í júní 2017 með þáttaröðinni Um allt land, þar sem starfsfólk safnsins - annálaðir bókaormar - fjalla um safnkost sem tengist hringferð um landið á einn eða annan hátt.

  Stöðugt bætist í sarpinn - viltu vita meira um bækurnar á leikfjölunum? Hvað er nýtt á safninu? Barnabækurnar í ... Más informaciones
 • Jóladagatal Borgarbókasafnsins
  Jóladagatal Borgarbókasafnsins
  Categoría: Chicos
  26 Episodios
  Í jóladagatali Borgarbókasafnsins í desember opnast einn gluggi á dag til jóla, með nýjan og spennandi kafla í framhaldssögunni Ullarsokkar í jólasnjó, sem rithöfundurinn Eva Rún Þorgeirsdóttir skrifaði sérstaklega fyrir Borgarbókasafnið.

  Tekst bókaverunni Zetu, snjókarlinum Klaka og félögum þeirra í Jólalandi að komast að því af ... Más informaciones
Followers Following
Copyright 2019 - Spreaker Inc. a Voxnest Company - Crea un podcast - New York, NY
Help